Þar tókstu mig í flatsænginni, frændi. Að kunna ekki að læra er alvarlegur vandi því ef maður kann það ekki þá getur maður ekki lært að læra og því síður lært að læra af reynslunni. Ætli maður verði ekki bara að reyna og reyna og fá smá reynslu og athuga hvort hún kennir manni eitthvað þó svo maður kunni ekki að læra neitt af henni.
Rugl dagsins - réttritað hefur Hrossi Lurfan Góndal á sína eigin ábyrgð.
Já, ég kannast við skrif mín, og þó ég noti ýmis auknefni (ruglnefni) en fel ég mig ekki á bak við nafnleysi eins og svo margir sem röfla og rugla á netinu.
4 Ummæli:
Hvernig lærir maður að læra af reynslunni?
Höfundur
Nafnlaus, Þann
6:27 e.h.
Þar tókstu mig í flatsænginni, frændi. Að kunna ekki að læra er alvarlegur vandi því ef maður kann það ekki þá getur maður ekki lært að læra og því síður lært að læra af reynslunni. Ætli maður verði ekki bara að reyna og reyna og fá smá reynslu og athuga hvort hún kennir manni eitthvað þó svo maður kunni ekki að læra neitt af henni.
Höfundur
Haraldur Ingólfsson, Þann
11:37 e.h.
Er ekki alltaf verið að kenna námstækni?
Höfundur
ÁsdísA, Þann
11:58 f.h.
Tja, en ef maður kann ekki að læra, getur maður þá lært að læra með því að læra námstækni? Maður spyr sig.
Höfundur
Haraldur Ingólfsson, Þann
12:08 e.h.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim